Skýrsla umboðsmanns Alþingis um OPCAT-eftirlit með geðsviðum Landspítala á Kleppi

(1910176)
Velferðarnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
11.11.2019 14. fundur velferðarnefndar Heimsóknarskýrsla. Landspítali. Réttargeðdeild, öryggisgeðdeild og sérhæfð endurhæfingargeðdeild. OPCAT-eftirlit með stöðum þar sem frelsissviptir dvelja
Nefndin ræddi málið.
08.11.2019 16. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Skýrsla umboðsmanns Alþingis um OPCAT-eftirlit með geðsviðum Landspítala á Kleppi
Á sameiginlegan fund allsherjar- og menntamálanefndar, stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og velferðarnefndar mættu Umboðsboðsmaður Alþingis, Tryggvi Gunnarsson, Maren Albertsdóttir, aðstoðarmaður umboðsmanns og Rannveig Stefánsdóttir lögfræðingur. Þau gerðu grein fyrir skýrslunni og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Fleira var ekki gert.
08.11.2019 14. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla umboðsmanns Alþingis um OPCAT-eftirlit með geðsviðum Landspítala á Kleppi
Á fundinn komu Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, Maren Albertsdóttir, aðstoðarmaður umboðsmanns, og Rannveig Stefánsdóttir lögfræðingur frá umboðsmanni Alþingis. Gestir gerðu grein fyrir málinu og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Fleira var ekki gert.
08.11.2019 13. fundur velferðarnefndar Skýrsla umboðsmanns Alþingis um OPCAT-eftirlit með geðsviðum Landspítala á Kleppi
Á fundinn komu Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, Maren Albertsdóttir aðstoðarmaður umboðsmanns og Rannveig Stefánsdóttir lögfræðingur frá umboðsmanni Alþingis. Gestir gerðu grein fyrir málinu og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Fleira var ekki gert.